Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur heldur erindi í Eddu á vegum Vinafélags Árnastofnunar. Í erindinu segir hún m.a. frá rannsóknum að baki skáldsögunni Land næturinnar.
Í fyrirlestrinum mun Lea D. Pokorny, doktorsnemi í sagnfræði, fjalla um hárham og holdrosa og hvernig þessar hliðar á skinnum dreifðust í íslenskum handritum.