Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Hjalti Snær Ægisson

Hjalti Snær Ægisson

Menningarsvið
rannsóknarlektor


Pistlar
Guðspjöllin letruð á skinn

Það er alls ekki óalgengt að rekast á Biblíuhandrit frá 17. öld, jafnvel þótt Guðbrandsbiblía hafi verið prentuð árið 1584 og Þorláksbiblía á árunum 1637–1644. Með tilkomu prentverksins var síður en svo skrúfað fyrir framleiðslu handskrifaðra bóka; þvert á móti lifðu miðlarnir tveir, prentaða bókin og handritið, saman um langt skeið í dýnamísku og frjóu sambandi.

Pistlar

Guðspjöllin letruð á skinn

Það er alls ekki óalgengt að rekast á Biblíuhandrit frá 17. öld, jafnvel þótt Guðbrandsbiblía hafi verið prentuð árið 1584 og Þorláksbiblía á árunum 1637–1644. Með tilkomu prentverksins var síður en svo skrúfað fyrir framleiðslu handskrifaðra bóka; þvert á móti lifðu miðlarnir tveir, prentaða bókin og handritið, saman um langt skeið í dýnamísku og frjóu sambandi.